13.04.2009 19:43

Sæborg GK frá Garði

Fyrir rúmri viku var þessi sjósettur að nýju í Sandgerði eftir að hafa verið málaður í þessum fallega lit og skráð heimahöfn í Garði. Ekki var þó komið á hann skrásetninganr. og þeir sem voru við hann vissu ekki hvert það yrði. Nú er báturinn farinn að róa en er ekki þó með sjáanlegt skráninganr.


                  1516. Sæborg GK ??? með heimahöfn í Garði © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1970
Gestir í dag: 163
Flettingar í gær: 1266
Gestir í gær: 137
Samtals flettingar: 9699738
Samtals gestir: 1366979
Tölur uppfærðar: 25.1.2020 23:54:01
www.mbl.is