01.05.2009 00:10

Skinney SF 20

Enn er verið að senda okkur myndir frá komu Skinneyjar SF 20 til heimahafnar á sínum tíma. Guðmundur Falk tók þessa mynd á símann sinn og flutti okkur um leið þær fréttir að Margeir  skipstjóri á Skinney væri bróðir Jóhannesar Danner sem er að fara að sækja hitt skipið til Taiwan núna upp úr mánaðarmótum en honum skilst að það sé klárt.
 

                           2732. Skinney SF 20 © mynd Guðmundur Falk 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 8035
Gestir í dag: 133
Flettingar í gær: 12118
Gestir í gær: 172
Samtals flettingar: 10058239
Samtals gestir: 1395894
Tölur uppfærðar: 7.7.2020 15:26:53
www.mbl.is