31.05.2009 00:04

2 Tappatogarar: Bjarnarey og Sigurður Bjarnason

Fyrir um hálfri öld voru smíðaðir 12 lítil togskip fyrir Íslendinga í Austur-Þýskalandi. Skip sem mældust 249 tonn að stærð og fengu fljótt gælunafnið "Tappatogari". Hér birtum við myndir frá Snorra Snorrasyni af tveimur þessara systurskipa.


                                                  198. Bjarnarey NS 7
Þetta skip varð fljótlega Sólrún ÍS 399 og síðan selt til Svíþjóðar í des. 1979.


                       181. Sigurður Bjarnason EA 450 © myndir Snorri Snorrason
Síðar Hafnarnes SI 77, Mánatindur SU 95 og Mánatindur GK 240. Talinn ónýtur og tekinn af skrá í okt. 1983.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1697
Gestir í dag: 144
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 595894
Samtals gestir: 24881
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 15:14:39
www.mbl.is