01.10.2009 13:49

Gullberg NS 11 / MV. Kristi Sophie


                                   244. Gullberg NS 11 © mynd Snorri Snorrason


                  MV. Kristi Sophie ex 244. Glófaxi, í Ghana © mynd Svafar Gestsson

Smíðanr. 3 hjá Skipaviðgerðum hf. í Vestmannaeyjum 1964. Endurbyggður eftir bruna, hjá Dráttarbraut Vestmannaeyja 1978 og yfirbyggður hjá Bátalóni hf. í Hafnarfirði 1985. Vegna töku á sjónvarpsmyndinni ,,Sigla himinfley" árið 1994 var báturinn látinn heita Ási í bæ VE 500 í myndinni. Seldur úr landi til Ghana 8. ágúst 2003.

Nöfn: Gullberg NS 11, Gullberg VE 292, Glófaxi VE 300, Glófaxi II VE 301, Krossey SF 26 og aftur Glófaxi II VE 301, Sæfaxi VE 30, MV.Kristi Sophie og Living Kristi.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2602
Gestir í dag: 135
Flettingar í gær: 3321
Gestir í gær: 184
Samtals flettingar: 600120
Samtals gestir: 25056
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 15:37:24
www.mbl.is