01.10.2009 14:02

Árný GK 98 / Snorri / Lundi


          
                               950. Árný GK 98, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll 1984


             950. Snorri, á Húsavík © mynd Markús Karl Valsson í júní 2009


         950. Lundi, í Reykjavíkurhöfn © mynd Markús Karl Valsson í dag 1. okt. 2009

Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA á Akureyri 1964. Átti að úreldast 1997, en hætt var við það og frá árinu 2000 hefur báturinn verið skráður sem skemmti - og farþegabátur.

Nöfn: Nöfn: Farsæll II EA 130, Svanur ÞH 100, Svanur RE 175, Svanur ST 6, Svanur RE 475, Svanur GK 98, Katrín GK 98, Árný GK 98, aftur Katrín GK 98, Gísli Gunnarsson II SH 85, Gísli Gunnarsson II SH 585, Ásgeir SH 150, Ásgeir, aftur Ásgeir SH 150, Fríða RE 11, Fríða RE 10, Snorri EA 317, Snorri og frá 16. sept. sl. hefur hann verið skráður sem Lundi RE 20.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 892
Gestir í dag: 149
Flettingar í gær: 1052
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 9823847
Samtals gestir: 1379987
Tölur uppfærðar: 4.4.2020 22:53:44
www.mbl.is