15.10.2009 09:10

Magnús KE 46 / Jón Forseti


          1677. Magnús KE 46, í Grófinni í Keflavík © Emil Páll 1999


          1677. Jón Forseti, á bryggjunni á Blönduósi © mynd Þorgeir Baldursson 2007

Smíðaður hjá Bátastöð Jóhanns L. Gíslasonar í Hafnarfirði 1980.

Afskráður í des. 1994 og átti þá að úreldast, en var á skrá í okt. 1995 og var þá breytt í skemmtibát. Átti að fá nafnið Vitinn GK, þar sem aðili í Sandgerði hafði keypt bátinn. En ekkert varð úr þeim kaupum og þeim rift. Seldur til Færeyja í maí 1997, en fór þangað aldrei, heldur stóð uppi í Grófinni í Keflavík frá okt 1995 og til maí 1999 að hann var kominn á skrá að nýju. Skráður sem vinnubátur frá maí 2003 og síðan nokkrum dögum síðar sem skemmtibátur. Slitnaði upp frá bryggju á Blönduósi 2005 og rak upp í sandfjöru, en tjón varð lítið. Síðan hefur báturinn staðið uppi á bryggjunní á Blönduósi.

Nöfn: Kári VE 7, Sætindur HF 63, Valdi RE 48, Pálmi RE 48, Magnús KE 46, Magnús og Jón Forseti.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 921
Gestir í dag: 153
Flettingar í gær: 1052
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 9823876
Samtals gestir: 1379991
Tölur uppfærðar: 4.4.2020 23:29:14
www.mbl.is