19.10.2009 08:37

Táknfirðingur BA 325 / Tákni BA 123


               853. Táknfirðingur BA 325 © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson


              853. Tálkni BA 123 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson

Sm. hjá skipasmíðastöðinni Gebr. Schurenstedt KG í Bardenfleth í Þýskalandi 1956 eftir teikningum Hjálmars R. Bárðarsonar.

Báturinn stóð uppi í Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. í Hafnarfirði, í fjölda ára og var afskráður sem fiskiskip árið 2005 og síðan tættur niður í stöðinni 25. mars 2008.

Nöfn: Tálknfirðingur BA 325, Stakkur VE 32, Stakkur ÁR 32, Andri SH 21, Tákni BA 123, Tálkni GK 540, og Sandvík GK 325.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2655
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 15650
Gestir í gær: 348
Samtals flettingar: 1671559
Samtals gestir: 62119
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 09:08:53
www.mbl.is