22.10.2009 17:51

Orion Endurbyggður


                                                           Orion
                                                        Lúgarskappi
                         Orion og Þráinn © myndir Magnús Jónsson 2009
Þráinn Artúrsson hefur nú lokið við að gera upp trébátinn Orion sem að er 4,5 tonn smiðaður i
Bátasmiðastöð Breiðfirðinga árið 1955 en stöðin var svo flurtt til hafnarfjarðar og fékk nafnið Bátalón
fyrsta vél i þessum bát var af gerðinni Pólýter og var aðeins 10 hp árið 1975 var sett i bátinn
Volvó Penta og enn var skipt um vél 1980 og þá sett Sabb 30 hp sem að er i bánum i dag

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4836
Gestir í dag: 97
Flettingar í gær: 11997
Gestir í gær: 182
Samtals flettingar: 10067037
Samtals gestir: 1396040
Tölur uppfærðar: 8.7.2020 10:12:20
www.mbl.is