25.10.2009 23:41

Nýr Bátur frá Seiglu


                               HEIDI N-2-BR ©Mynd Þorgeir Baldursson 2009
I dag afhenti Bátasmiðjan  Seigla á Akureyri nýjan bát sem að lagði af stað til nýrrar heimahafnar
 i Noregi um kl 19 i kvöld kaupandi er Ditlefsen Fiskeriselskap A/S i Trondheim skipstjóri og eigandi er John E Ditlefsen og aðstoðar maður hanns i ferðinni til Noregs heitir Harald Ránes
Undir  flokknum Myndbönd má sjá bátinn á siglingu

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4176
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 2966
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1633353
Samtals gestir: 61447
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 22:47:22
www.mbl.is