11.11.2009 13:53

Ástarvika Eskfirðinga


                                 Smábátahöfnin á Eskifirði © mynd þorgeir Baldursson
Svona var umhorfs við smábáta bryggjuna á Eskifirði i gærkveldi þegar siðuritari átti leið hjá
en þessa vikuna stendur yfir Ástarvika þeirra Eskfirðinga með knúsi og hlýjum straumum milli
fólks og þvi var búið að lýsa upp höfnina og göngustig þar hjá með rauðum ljósum ásamt þvi voru fjölmargir ibúar staðarins með hjörtu i gluggum húsa sinna

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1277
Gestir í dag: 120
Flettingar í gær: 1145
Gestir í gær: 202
Samtals flettingar: 9360488
Samtals gestir: 1333500
Tölur uppfærðar: 23.8.2019 10:50:33
www.mbl.is