19.11.2009 11:47

Bruni i Rannsóknarskipinu Póseidon EA 303


                                  BRUNI UM BORÐ © MYND KRISTJÁN KRISTJÁNSSON

                SLÖKKVISTARFI LOKIÐ © MYND ÞORGEIR BALDURSSON
Eldur kom upp í rannsóknarskipinu Poseidon, gamla togaranum Harðbak EA, við bryggju hjá Slippnum Akureyri nú í morgun. Engin slys urðu á fólki og greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins, sem kom upp í rými aftarlega á millidekki.
 

Slökkvilið Akureyrar fékk tilkynningu um eldinn skömmu fyrir klukkan hálf ellefu og liðið var fljótt á staðinn, enda í næsta húsi við Slippinn. Verið var að logskera á aðaldekkinu, þegar eldur komst í einangrun í rými fyrir neðan. Þar var líka glússatankur sem sprakk og við það magnaðist eldurinn um stund. Að loknu slökkvistarfi var rýmið reykræst.Heimild .www.vikudagur.is 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 837
Gestir í dag: 99
Flettingar í gær: 1439
Gestir í gær: 185
Samtals flettingar: 9490912
Samtals gestir: 1346948
Tölur uppfærðar: 17.10.2019 05:21:58
www.mbl.is