24.11.2009 10:50

Dregin til Isafjarðar


                                   2154-Mars RE 205 © Mynd Halldór Sveinbjörnsson

                              Hafsteinn og sonur ©mynd Halldór Sveinbjörnsson
I morgun um kl 05 komu til hafnar á Isafirði Páll Pálsson IS 102 og Mars RE 205
en Marsinn hafði fengið pokann og belginn i skrúfuna skipið mun hafa verið á veiðum á vestfjarðamiðum þegar óhappið varð  Hafsteinn kafari ásamt syni sýnum
gekk strax i það verk að skera úr og hafði til verksins meðal annars slipirokk fyrir neðansjávar
vinnu og var búið að losa allt úr skrúfunni um kl 9/40

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 837
Gestir í dag: 99
Flettingar í gær: 1439
Gestir í gær: 185
Samtals flettingar: 9490912
Samtals gestir: 1346948
Tölur uppfærðar: 17.10.2019 05:21:58
www.mbl.is