13.01.2010 13:06

Veiðar i Hafis úti fyrir vestfjörðum


                                 Baldvin Njálsson á veiðum © Mynd þorgeir Baldursson

                  Klakkur SH 510 og Páll Pálsson IS 102 ©Mynd þorgeir Baldursson

                                  Mynd af vef Veðurstofu Islands

12-01-2010 kl. 18:15 - Tilkynning frá skipi

Við silgdum meðfram ísrönd um eftirtalda punkta:

1. 66°53N og 19°58V

2. 66°45N og 20°44V

3. 66°37N og 20°54V

Þaðan lá ísröndin í 260°.
svona var staðan i gær en mér heyrist að hafisin sé kominn inná Húnaflóa og siglingar fyrir horn
séu að verða varhugaverðar nema sýnd sé full aðgát vegna stakra jaka á siglingaleiðinni

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1724
Gestir í dag: 165
Flettingar í gær: 7696
Gestir í gær: 1224
Samtals flettingar: 594159
Samtals gestir: 24734
Tölur uppfærðar: 18.4.2024 23:16:50
www.mbl.is