20.01.2010 12:29

Loðnuleit Súlunnar EA 300


                               1060-Súlan EA 300 ©MYND ÞORGEIR BALDURSSON
Nótaskipið Súlan EA kom til Akureyrar i Nótt eftir loðnuleit litið fannst svo að ekki þykir ráðlegt að gefa út kvóta strax Súlan mun halda aftur til loðnuleitar nk föstudag 22 og þá verður stefnantekin á veiðisvæðið útifyrir  vestfjörðum og vesturlandi skipstjóri er  Hjörvar Hjálmarsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 773
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 1439
Gestir í gær: 185
Samtals flettingar: 9490848
Samtals gestir: 1346945
Tölur uppfærðar: 17.10.2019 04:51:15
www.mbl.is