26.01.2010 20:33

Fréttir úr Norsku Lögsögunni


                             Samherjaskipið Björgvin EA 311 ©Mynd þorgeir Baldursson
        Björgvin EA lét úr höfn á Dalvik um kl 14 i dag og var stefnan tekin i norska lögsögu i áhöfn eru 25 manns  og skipstjóri er Sigtryggur Gislasson

                               Venus HF 519 ©Mynd þorgeir Baldursson

                                           Sigurbjörg ÓF 1 ©Mynd þorgeir Baldursson
Aðeins eitt skip er nú eftir i norsku lögsögunni það er Venus HF 519 eftir að Sigurbjög ÓF 1  hélt
af stað heimleiðis með mjög góðan afla eftir 26 daga ennfremur hefur heyrst að Kleifarberg ÓF muni halda þangað innan skamms

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 890
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 1439
Gestir í gær: 185
Samtals flettingar: 9490965
Samtals gestir: 1346950
Tölur uppfærðar: 17.10.2019 05:54:09
www.mbl.is