13.02.2010 16:04

Loðnufréttir


                                    Guðmundur VE 29 ©Mynd Áhöfn

               Eddi Grétars  og Konstantín koma loðnunni í tækin ©Mynd Áhöfn 
     
           Peskallinn kemur frosnum blokkum á færibandið áleiðis í pökkun ©mynd Áhöfn

              Guðmundur VE við Bryggju i Eyjum ©Mynd Óskar P Friðriksson
.

Guðmundur VE 29 mun landa i Eyjum i kvöld eða i fyrramálið aflinn er mjög góður  eða á
niunda hundrað tonn sem að er fullfermi af frosinni loðnu einnig mun vera von á Vilhelm Þorsteinssyni inn til löndunnar annaðhvort i Helguvik eða Hafnarfjörð hann mun vera með fullfermi af frostnu  Norðborgin KG 689sem að fjallað er um hérna að ofan eu nú fyrir utan helguvik og spurning
hvað hún gerir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1151
Gestir í dag: 161
Flettingar í gær: 1741
Gestir í gær: 174
Samtals flettingar: 9632701
Samtals gestir: 1358670
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 21:22:33
www.mbl.is