14.02.2010 15:49

Góður Gangur i loðnuveiðum


                                          Erika GR-18-119 ©mynd svafar Gestsson 2010

                         Vilhelm þorsteinsson EA 11© mynd Svafar Gestsson 2010

Góður gangur hefur verið i loðnuveiði siðasta sólahringinn og hafa skipin verið að fylla sig i þremur  til 5 köstum Jóna Eðvalds er að koma til hafnar á Hornafirðið i dag  Við tókum skammtinn okkar 700 tonn í 3 köstum vestan við Reykjanes í gær. Gáfum þeim á Eriku 40-50 tonn og Vilhelm Þorsteins 100 tonn.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1151
Gestir í dag: 161
Flettingar í gær: 1741
Gestir í gær: 174
Samtals flettingar: 9632701
Samtals gestir: 1358670
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 21:22:33
www.mbl.is