20.02.2010 12:51

Þýsk Freygáta


                             Meckelnburg-Vorpommern ©Mynd Ragnar Pálsson
Þýska freygátan var á siglingu útaf Reykjanesi myndina tóku skipverjar á Verði ÞH og hérna á eftir koma helstu upplýsingar um skipið
Freigátan er sérstaklega smíðuð til kafbátahernaðar en einnig til loftvarna. Í áhöfn eru 199 manns en auk þess er 19 manna flugáhöfn. Freigátan var smiðuð í Bremen árið 1996 og er 6.275 tonn að stærð. Lengd skipsins er 140 metrar og breidd 16,7 metrar en það ristir 6,8 metra. Meckelnburg-Vorpommern gengur mest 29 hnúta.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1041
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 6629
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 9421068
Samtals gestir: 1342053
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 15:04:18
www.mbl.is