20.02.2010 23:16

Loðnufréttir


                    Hákon EA 148 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11 ©Mynd þorgeir Baldursson

Landað var í gær upp úr Aðalsteini Jónssyni rúmlega 550 tonnum af frosinni loðnu sem fryst var á rússneskan markað. Í dag verður landað ca 750 tonnum úr Hákoni á Norðfirði, hluti aflans var frystur á Japansmarkað og restin á Rússland.

Jón Kjartansson hélt áleiðis á loðnumiðin  og má búast við að hann verði á Eskifirði á Sunnudaginn með vonandi hrognafulla loðnu sem verður þá kreist og hrognin hreinsuð og síðan flutt til Norðfjarðar til frystingar.Álsey ve er á leiðinni til Eyja með um 900 tonn

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 510
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1345
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 9825755
Samtals gestir: 1380187
Tölur uppfærðar: 6.4.2020 05:45:34
www.mbl.is