25.03.2010 08:15

Eyborgin EA 59 á Hólmavik


                                   Eyborg EA 59 © Jón Halldórsson

                   Kemur i Höfn á Hólmavik seinnipartinn i gær © Mynd Jón Halldórsson

                                     komið til Hafnar © mynd Jón Halldórsson

                                      Við Bryggju á Hólmavik ©Mynd Jón Halldórsson  2010
Þessar myndir tók Jón Halldórsson á Hólmavik og sendi mér til birtingar þegar Eyborg EA 59 kom þangað i gær til Löndunnar en skipið var með um 100 tonn af iðnaðarrækju sem að verður unnin hjá rækjuvinnslu Hólmadrangs skipstjóri Eyborgar er Magnús Kristinn Ásmundsson yfirvélstjóri Sigurður ketill Skúlasson Yfirstýrimaður Ari Albertsson skipið hélt svo strax til veiða að lokinni löndun

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 253
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 2364
Gestir í gær: 189
Samtals flettingar: 10080318
Samtals gestir: 1396509
Tölur uppfærðar: 11.7.2020 03:18:50
www.mbl.is