24.08.2010 22:53

1060- Súlan EA 300 i pottinn


                                      1060-Súlan EA 300 Mynd þorgeir Baldursson 2010
hið landsfræga skip Súlan EA 300 hefur lagt upp i sina hinnstu för þvi að Sildarvinnslan i Neskaupsstað sem að átti skipið hefur selt það til niðurrifs til Belgiu skipið sigldi frá Akureyri i kvöld
til Ólafsfjarðar þaðan á skipið að fara til Bonungarvikur þar sem lesta á skipið ýmisskonar þungavöru ekki er vitað á þessari stundu hver siglir skipinu erlendis

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1192
Gestir í dag: 163
Flettingar í gær: 1741
Gestir í gær: 174
Samtals flettingar: 9632742
Samtals gestir: 1358672
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 21:58:22
www.mbl.is