26.10.2010 09:49

Nýr Bátur á Akranes


                      2795-Ingunn Sveinsdóttir AK 91 © Mynd Gestur Hansasson 2010

                            Ingunn Sveins AK 91 © Mynd Gestur Hansasson 2010
Bátasmiðjan Siglufjarðar Seigur afhenti á dögunum nýjan bát sem að fer á Akranes
www.sigloseigur.net
HELSTU MÁL OG BÚNAÐUR SEM AÐ ER UM BORÐ ERU EFTIRFARANDI

Lengd. 12.13m

Breidd 3.85m

Brt. 14.77

 

Vél: Cummins QSM11-610hp, Vélasalan ehf

 

Spil: Beitir BS-210,

Línurenna frá Beiti ehf

Millibólaspil: Sjóvélar ehf

 

Eigandi: Haraldur Böðvarsson & Co

Sveinn Sturlaugsson 

Kör: Promens, 12 kör í lest

 

Stálsmíði og glussalagnir frá JE-vélaverkstæði ehf

 Allt rafmagn frá Raffó ehf

Tækjapakki er frá www.altor.is
Furuno Navnet 2 radar  4 Kw

Furuno FCV 295 dýptarmælir 3 Kw, 28 og 200 Khz Furuno SC-50 GPS áttaviti Furuno FA-50 AIS Furuno GP-32 GPS MaxSea Time Zero  siglingatölva

4 x Dell tölvuskjáir

ComNav Commander sjálfstýring með bógskrúfustjórn

2 x RO-4700 talstöðvar með DSC

Vakt myndavélar í vélarrúmi og á dekki

Huawei 3g síma og Internetsamband

Doro 750X sími

Kenwood útvarp

Loftnet frá Comrod, og Celwave..

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 248
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 1094
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 10081407
Samtals gestir: 1396665
Tölur uppfærðar: 12.7.2020 04:02:56
www.mbl.is