04.11.2010 18:47

Rússtogari i Brotajárn


     Einn stæðsti togari Rússa i brotajárn Ljósmyndari óþekktur
kanski Óskar Franz geti upplýst okkur um þetta skip og hvar það var rifið
fékk mynd af skipinu og smá uppl með skipið heitir
Vostok og var skráð í llychvsk úkrainu,stærð skipsins var
26.400.gt-225 loa.vostok var rifið í Aliaga Tyrklandi.

                                          Vostok Ljósmyndari Óþekktur
Eins og sjá má er þetta enginn smá Barkur hvað skildu vera margir i áhöfn á svona skipi

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1163
Gestir í dag: 183
Flettingar í gær: 1640
Gestir í gær: 171
Samtals flettingar: 9353470
Samtals gestir: 1332470
Tölur uppfærðar: 18.8.2019 21:10:47
www.mbl.is