23.01.2011 07:13

6874-Friður EA 54 á siglingu á Eyjafirði


                                     6874-Friður EA 54 © mynd þorgeir Baldursson 2010

                                       Friður EA 54 © Mynd þorgeir Baldursson 2010

                               Friður EA © Mynd þorgeir Baldursson 2010
Hún er glæsileg Friðan hans Bjarna Bjarnassonar eftir lenginu hjá Baldri á Hliðarenda það eru nú talsverð annað að fara af Súlunni EA 300 sem að gekk rúmar 10 milur og niður á litinn smábát sem að gengur 26-28 milur á klukkustund hvað finnst ykkur lesendur góðir mér finnst báturinn samsvara sér mjög vel eftir þessar breytingar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4585
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 11997
Gestir í gær: 182
Samtals flettingar: 10066786
Samtals gestir: 1396036
Tölur uppfærðar: 8.7.2020 09:38:29
www.mbl.is