25.01.2011 19:50

2710- Bliki EA 12 á Eyjafirði


                                  2710- Bliki EA 12 © Mynd þorgeir Baldursson 2011
Bliki Ea var á siglinu á Eyjafirði um kl 17 i dag á leið til Akureyrar þegar myndin er tekin enda var orðið dimmt en með þvi að hækka iso stillinguna var hægt að föndra svolitið við hana og svo kemur mynd af honum sem að er tekin 2009 á Dalvik er bara þokkalega sáttur við þær

                                     Bliki EA 12 © mynd þorgeir Baldursson 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3682
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 15619
Gestir í gær: 136
Samtals flettingar: 10012233
Samtals gestir: 1394934
Tölur uppfærðar: 3.7.2020 09:38:55
www.mbl.is