02.05.2011 23:58

Samherji h/F Kaupir Brim


   I dag var gengið frá kaupum Samherja H/f á landvinnslu Brims H/F á Akureyri ásamt  tveimur isfisktogurum þeim  Sólbak EA 1 og Mars EA 205 ásamst Hausaþurkunni  Laugafisk i Reykjadal
og um 5900 þorskigildistonna kvóta
hér að ofan Má sjá þá Kristján Vilhelmsson Útgerðarstjóra Samherja
Guðmund Krisjánsson Forstjóra Brims h/f og Þorstein Má Baldvinsson Forstjóra Samherja þegar þetta var tilkynnt i morgun  
Fleiri myndir i Myndaalbúmi hérna á siðunni

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 921
Gestir í dag: 153
Flettingar í gær: 1052
Gestir í gær: 150
Samtals flettingar: 9823876
Samtals gestir: 1379991
Tölur uppfærðar: 4.4.2020 23:29:14
www.mbl.is