15.05.2011 14:34

Nýtt skip Þörungavinnslunnar til heima hafnar


                                      Grettir BA 39 © Mynd þorgeir Baldursson 2011

                    Grettir BA 39 i Prufusiglingu á Eyjafirði © Mynd þorgeir Baldursson 2011

                             Stjórntæki i Brú © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                              Skeifan er vel útbúinn tækjum © Mynd Þorgeir Baldursson 2011

                 Skipstjórinn Örn Snævar Sveinsson © mynd Þorgeir Baldursson 2011

   Dekkið á Grettir Ba 39 er rúmgott mynd þorgeir Baldursson 2011

Nýtt skip Þörungavinnslunnar á Reykhólum er væntanlegt til heimahafnar á Reykhólum um kl 18 i dag og verður móttökuathöfn þar um það leiti skipið hét áður Fossá ÞH 362 og var gert út til kúfiskveiða frá þórshöfn á Langanesi skipinu var breytt i slippnum á Akureyri og eins að meðfyljandi myndir bera með sér er skipið stórglæsilegt eftir þessar viðamiklu breytingar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3424
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 10551
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 10076176
Samtals gestir: 1396229
Tölur uppfærðar: 9.7.2020 15:36:53
www.mbl.is