16.05.2011 11:43

Newfound Pioneer á Akureyri


                                       Svalbakur EA 2 © mynd þorgeir Baldursson

                            Svalbakur EA á siglingu Á Eyjafirði © mynd þorgeir Baldursson

                                    I Gömlu ÚA Litunum mynd þorgeir Baldursson

                          Sem Newfond Pioneer ©Mynd þorgeir Baldursson 2011

                        Kominn i slipp á Akureyri i gær © mynd þorgeir Baldursson 2011
Senni partin i gær birtist hér á Eyjafirði togari sem að við fyrstu sýn virtist kunnuglegur
enda kom það á daginn að skipið var gert út héðan frá Akureyri fyrir nokkrum árum
og bar þá nafnið Svalbakur Ea 2 og var i eigu Útgerðarfélags Akureyringa skipstjóri var kristján Halldórsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3072
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 10551
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 10075824
Samtals gestir: 1396224
Tölur uppfærðar: 9.7.2020 13:34:52
www.mbl.is