13.06.2011 10:55

Adia Luna

©
                                         Adia Luna © Mynd þorgeir Baldursson

                                   Lagst að bryggju © mynd þorgeir Baldursson

                           Farþegar streyma i land © Mynd þorgeir Baldursson

                     Nokkur börn voru á meðal farþega © mynd þorgeir Baldursson

                   uppi rútur i skipulagðar skoðunnarferðir ©mynd þorgeir Baldursson

                                    og leigurbilar klárir © mynd þorgeir Baldursson

       Aðrir skoðuðu minjagripa búðir © mynd þorgeir Baldursson

 og sumir fengu myndatöku við isbjörninn © mynd þorgeir Baldursson

Skemmtiferðarskipið AdiaLuna kom til Akureyrar i morgun skipið er 38 metra breitt  og 252 metrar á lengd og ganghraði um 20 sjómilur skipið er smiðað 2009 og þvi aðeins tveggja ára gamalt
Alls eru um 2500 farþegar um borð og var áætlað að um 1800 færu i skipulagðar ferðir að Goðafossi og upp til mývatns ásamt þvi að ferðast hér i nágrenninu skipið mun leggja úr höfn um 16 i dag og er næsti viðkomustaður Reykjavik

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1435
Gestir í dag: 135
Flettingar í gær: 1385
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 605639
Samtals gestir: 25571
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 19:24:08
www.mbl.is