24.02.2012 14:44

2067-Frosti þh 229 seldur til Canada

                                       Frosti ÞH 229 © Mynd þorgeir Baldursson
Frystitogarinn Frosti ÞH 229 hefur verið seldur til Canada og er skipið nú i slipp á Akureyri þar sem ýmsu viðhaldi verður sinnt fyrir brottför skipsins og er áætlað að það sigli frá Akureyri um miðjan Mars og er siglingin til Vancuver um 45 dagar kaupandinn er Select Seafood Canada Ltd og það var skipasalan Álasund Shipbrokers Ltd  sem að sá um söluna www.alasund.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1586
Gestir í dag: 131
Flettingar í gær: 1298
Gestir í gær: 136
Samtals flettingar: 9747697
Samtals gestir: 1372088
Tölur uppfærðar: 24.2.2020 21:43:21
www.mbl.is