18.04.2012 13:23

Bulund á Akureyri i morgun

                  Norska Uppsjávarveiðiskipið Buland © mynd Þorgeir Baldursson 2012

           Buland við slippkantinn á Akureyri i morgun © Mynd þorgeir Baldursson 2012
I gærkveldi kom til Akureyrar Norska uppsjávarveiðiskipið Buland skipið mun fara i breytingar hjá slippnum sem að miðast við að það geti dregið troll það er Neptune Ehf sem að kemur að þessum breytingum með aðstoð slippsins á Akureyri að sögn Ágústar Guðmundsonar koma þeir að þessu verkefin eingöngu til að koma þessu af stað og hinsvegar vegna þekkingar sinnar á breytingum á skipum eftir að hafa breytt tveimur togurum i fullkomin rannsóknarskip og voru þau verk unnin hjá slippnum hérna að loknum þessum breytingum mun skipið stunda veiðar við strendur Marokkó við veiðar á Sardinu og leggja upp aflan þar vonaandi innan 4 vikna  sagði Ágúst að lokum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 686
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 1433
Gestir í gær: 249
Samtals flettingar: 9355792
Samtals gestir: 1332794
Tölur uppfærðar: 20.8.2019 02:32:10
www.mbl.is