18.04.2012 22:11

Húni 2 EA 740 Nýskveraður á Eyjafirði i dag

                          108-Húni 2 EA 740 © mynd þorgeir Baldrsson 2012

                            siglt út Eyjafjörð © mynd Þorgeir Baldursson 2012

                                Komið til baka © mynd þorrgeir Baldursson 2012

               1547-Draumur og 108-Húni 2 EA 740 © mynd þorgeir Baldursson 2012
Þegar vora tekur færist lif i hafnir landsins og er fátt eitt skemmtlegra en að sitja á bryggjupolla og fylgjast með vel hirtum og snyrtilegum bátum koma já eða fara einn af þessum bátum er Húni 2 sem að hollvinasamtök Húna hafa séð um en báturinn er i eigu iðnaðarsafnsins á Akureyri
þeir sem að vilja styrkja reksturinn á einn eða annan hátt geta haft samband við 
Þorstein Pétursson i netfang  steinipje@simnet.is þvi að mart smátt gerir eitt stórt Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 849
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 1433
Gestir í gær: 249
Samtals flettingar: 9355955
Samtals gestir: 1332808
Tölur uppfærðar: 20.8.2019 03:35:15
www.mbl.is