19.04.2012 19:29

Aðalfundur Hollvina Húna i dag

                                  Húni 2 EA 740 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

      Stella og Hjörleifur © Mynd Þorgeir Baldursson 2012

Dagskrá aðalfundar 2012:

 Húni II aldrei litið betur út, yst sem innst

 Afhending áviðurkenningarskjali Stella Sigurgeirsdóttir fær þakkir fyrir styrk til minningar um eiginmann hennar,  Tryggva Gunnarsson skipasmíðameistara sem teiknaði Húna og stjórnaði smíði hans

             1.     Kosning fundarstjóra.

Mælt með að Þorsteinn Arnórsson verði fundarstjóri ritari verði Ellert Guðjóns

                    2.     Skýrsla stjórnar.

Valur Hólm Sigurjónsson  fer yfir vinnu í vélarrúmi- raflagnir í lest og vélarrými, viðhaldslisti

 Sigtryggur Gíslason fer yfir tréverk endurnýjun á lest og stýrishúsi

                3.     Reikningar lagðir fram.

Reikningar lagðir fram. Hallur Heimisson


F               Formaður kosinn Hjörleifur Einarsson

 V               Véllbúnaður, fjarskipta og tæknibúnaður: Valur Hólm Sigurjónsson,

 F                    Friðrik Friðriksson og Birgir Aðalsteinsson

 Viðhald báts: Ingi Pétursson, Sigtryggur Gíslason, Árni Antonsson og

Jóhannes Kárason

1.1 Fjöldi Hollvina Húna II er um 130

Báturinn gegnir lykilhlutverki í að halda tengslum milli hollvinanna þ.m. hels nefna kaffifundi en þeir hófust á sl ári um miðjan OKT en voru að sjálfsögðu líka um vorið. Svipaður fjöldi mætri í hvert skipti eða milli 30 og 50

Þá voru 2 skötuveislur í desember sl fyrir hollvini og velunnara.

Fjöldi ferða í fyrra voru 66 ( voru  79, 2010) og fjöldi farþega 2028, sem er fækkun frá 2010 en rétt að benda á að heita má að júlí hafi dottið út í fyrra vegna siglingar til Færeyja.Útlitð fyrir sumarið er nokkuð gott 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1241
Gestir í dag: 202
Flettingar í gær: 3760
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 10122144
Samtals gestir: 1401697
Tölur uppfærðar: 8.8.2020 05:54:55
www.mbl.is