22.04.2012 15:08

Lundey NS 14 á landleið með Kolmunna til Vopnafjarðar

                         155 - Lundey Ns 14 © Mynd þorgeir Baldursson 2012
Uppsjávarveiðiskipið Lundey NS 14 i eigu HB Granda er á leið til Vopnafjarðar með fullfermi alls tæp 1600 tonn af kolmunna sem að veiddist á veðislóðinni fyrir sunnnan Færeyjar skipið var um einn og hálfan sólahring að veiðum og hafa  aflabrögð verið  með besta móti siðustu 3-4 daga  að sögn Stefáns Geirs Jónssonar skipstjóra talsverður fjöldi uppsjávarveiði skipa sem að hafa Kolmunnakvóta er á veiðslóðinni og hafa frystiskipin Guðmundur Ve,Hákon EA, Vilhelm Ea ,og Aðalsteinn SU  verið að landa i Færeyjum Hákon EA hefur landað á Norðfirði skip Sildarvinnslunnar hafa verið að  landa kommunna i frystingu til prufu sem að hefur verið úr tveimur siðustu hölunum i lok túrs

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1747
Gestir í dag: 270
Flettingar í gær: 3760
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 10122650
Samtals gestir: 1401765
Tölur uppfærðar: 8.8.2020 09:00:47
www.mbl.is