28.04.2012 23:16

Nýr ferðaþjónustubátur til Eyja

                                             Stóri Örn i Prufu túr nú nýverið

                                               Séð frameftir Bátnum  
En hann er talsvert stærri en hinn eð 12 metra 4 metra breíður knúin afram 
af 2 x 400 hestafla volvo penta díeselvélum, ganghraði 50 mílur +, framleiðandi er technomarine í póllandi, Báturinn er mjög vel útbúinn .
Hann hefur fengið nafnið Stóri Örn.
Kv Himmi.
S ...8462798

Ribsafari var stofnað 10.01.2010. til að bjóða uppá nýja möguleika í útsýnisferðum um Vestmannaeyjar.

Markmiðið er að ferðamenn geti notið þeirrar náttúruperlu sem Heimaey og aðrar eyjar í kring eru.

Eins og nafnið felur í sér erum við með harðbotna slöngubát og getum við tekið 10 farþega í hverri ferð ásamt 2 stjórnendum.

 

Fyllsta öryggis er gætt og uppfyllum við í öllu reglur og öryggisbúnað sem krafist er af Siglingastofnun Íslands.

Stjórnendur hjá Ribsafari hafa allir tilskilin leyfi til að stjórna bátnum af kröfu Siglingastofnunar Íslands.

Um borð er lífbátur, fullkomin siglingatæki, talstöð og neyðarstöð.

Allir farþegar fá flotbúning og björgunarvesti sem þeir klæðast á meðan á ferð stendur.

 

Báturinn sem er af gerðinni Techno Marine 10 er 10 metra langur og 3.15 metra breiður hann er knúinn áfram af 315 hp innanborðs dieselvél og ganghraði er 35 mílur. 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1609
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 568836
Samtals gestir: 21574
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 16:49:52
www.mbl.is