19.07.2012 15:09

Eldsvoði i borð I Maggý Ve 108 i morgun

Eldur kom upp í morgun vélarrúminu  í  Maggy VE 108, sem 85 tonna bátur í eigu Viðars Elíassonar. Báturinn er  suður af Vestmannaeyjum. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta er björgunarbáturinn Þór rétt ókominn að Maggy og einnig er þar farþegabáturinn Stóri Örn, Glófaxi VE  og skip að makrílveiðum eru  einnig ekki langt frá. Þá er þyrla landheldisgæslunnar komin á svæðið. Maggy mun vera farinn  síga nokkuð í sjóinn en ekki er vitað um slys á áhöfn, sem er samkvæmt nýjustu fréttum að fara um borð í Stóra Örn.
Björgunarbáturinn Þór er nú kominn með Maggy í tog og eru á leið til Eyja.

 Myndir Óskar Pétur Friðriksson 2012


                                Tf Gná svifur yfir Maggý ve 108 i morgun © Mynd Óskar P Friðriksson 2012

                 Lóðsbáturinn með Maggý VE  i togi til Eyja Stórhöfi framundan © Mynd Óskar P Friðriksson 2012

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1639
Gestir í dag: 132
Flettingar í gær: 1184
Gestir í gær: 170
Samtals flettingar: 9696364
Samtals gestir: 1366659
Tölur uppfærðar: 23.1.2020 19:14:21
www.mbl.is