30.08.2012 17:05

Sildarvinnslan i Neskaupstað H/F Kaupir Berg/Huginn H/F

                          Vestmanney VE 444 © mynd þorgeir Baldursson 2012

           Bergey Smáey og Vestmannaey  © Mynd Óskar Pétur Friðriksson  

                      Bergey VE 544 © Mynd Óskar Pétur Friðriksson 

Síldarvinnslan hf í Neskaupstað (SVN) hefur undirritað kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í útgerðarfélaginu Bergur-Huginn ehf (BH) í Vestmannaeyjum.  Seljandi er hlutafélag í eigu Magnúsar Kristinssonar útgerðarmanns og fjölskyldu.  Kaupverð er trúnaðarmál milli kaupanda og seljenda. 

Bergur-Huginn gerir út tvo nýlega togara, Bergey VE-544 og Vestmannaey VE-444. Bæði skipin eru 29 metra löng og voru smíðuð fyrir útgerðina í Póllandi á árunum 2006 og 2007.  Hjá félaginu starfa 35 manns.  Bergur-Huginn rekur ekki landvinnslu og hefur stærsti hluti aflans farið á markað erlendis.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 524
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 1223
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 9701491
Samtals gestir: 1367232
Tölur uppfærðar: 27.1.2020 11:50:18
www.mbl.is