24.10.2012 16:44

2749 -Áskell EA 749

                             2749 -  Áskell EA 749 © Mynd Hjörtur Gislasson 2012

Helga RE hefur nú fengið nafnið Áskell og einkennisstafina RE 749. Nú er unnið við að gera það sjóklárt í höfninni í Reykjavík af nýjum eigendum, sem er Gjögur hf. á Grenivík, en þar hefur skipið legið síðan í vor.

Gert er ráð fyrir að það fari á veiðar undir mánaðarmótin. Skipið mun leysa af hólmi eldra skip í eigu Gjögurs, Oddgeir, sem er kominn til ára sinna. Áhöfnin á Oddgeir fer að mestu leyti yfir á Áskel.Ennfremur gerir Gjögur H/F út togbátinn Vörð EA 748 og uppsjávarskipið Hákon EA148 
sem að öll eru skráð á Grenivik 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 383
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 618
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 584594
Samtals gestir: 23316
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 19:16:07
www.mbl.is