31.10.2012 22:27

Grimsey þann 29 okt 2012

                  Jökull ÞH 259 Við bryggju i Grimsey © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                    Séð yfir Höfnina © mynd þorgeir Baldursson

                                  Mart að sjá meðal annas Stuðlaberg 

                            Á norður enda Eyjarinnar © mynd þorgeir 2012

                                Fallegt Útsýni til norðvesturs © mynd þorgeir 2012

                   Hafnaraðstaðan og fiskmarkaðurinn © mynd þorgeir 2012

                                Fiskmarkaðshúsið © mynd þorgeir 2012

                      Konráð Ea 90 og Þorleifur Ea 88 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                 Skroppið i fiskverkunina hjá Sigurbirni S/F © mynd þorgeir Baldursson

                        Þar var verið að salta og gella © mynd Þorgeir 2012

                                       Gellur © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                Svo var kikt á vitann og við Hjalti myndaðir

   Vindmyllan sem að átti að sjá eyjunni fyrir rafmagni

   Okkar maður i Hringferðinni um eyjuna ásamt syni sinum

                    2691-Sæfari við bryggju © mynd þorgeir Baldursson 2012

           1434-Þorleifur EA 88 kemur til hafnar © mynd þorgeir Baldursson 2012

              2691-Sæfari Heldur frá Grimsey ©Mynd þorgeir Baldursson 2012
I birjun þessarar viku Var Jökull ÞH 259 á netaveiðum við Grimsey þegar búið var að leggja trossurnar ákvað skipstjórinn Hjalti Hálfdánarsson að leggjast uppað bryggju og þegar við komum þangað var okkur boðið i skoðunnar ferð um eyjuna þar var markt að sjá og fegurðin mikil og mart að sjá þarna er góður flugvöllur sundlaug og gistiheimili ásamt matsölustað og kaupfélagi svo að ekki ætti að fara illa um ferðafólk set hérna inn nokkrar myndir úr ferðinni 
   


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1454
Gestir í dag: 256
Flettingar í gær: 2121
Gestir í gær: 419
Samtals flettingar: 10566229
Samtals gestir: 1469284
Tölur uppfærðar: 4.3.2021 21:20:59
www.mbl.is