25.04.2013 08:40

Sigurður Ve 15 á leið i pottinn

         Sigurður ve á siglingu fyrir austan land með fullfermi © mynd þorgeir Baldursson

           Kristbjörn Árnasson (Bóbi) Fv skipstjóri á Sigurði ve 15 © mynd þorgeir Baldursson

         Sigurður Ve á leið i Krossanes með fullfermi af loðnu © mynd þorgeir Baldursson

                 skipverjar á Sigurði Ve Dæla úr nótinni © mynd þorgeir Baldursson 
Sæmkvæmt frétt á siðu Tryggva Sigurðssonar www.batarogskip.123.is er aflaskipið Sigurður Ve 15 nú á leið i pottin fræga eftirfarandi frétt birtist þar og kann ég Tryggva bestu þakkir fyrir afnotin 
Tók eftir því í dag að unnið var við að færa Sigurð milli bryggja og var mér tjáð að til stæði að rífa úr honum kraftblökkina nótaleggjarann og eitthvað af spilum. Siðan er gert ráð fyrir að gamli öldungurinn sigli sjálfur á vit örlaga sinna um miðjan maí líklegast til Danmerkur þar sem hann verður höggvinn niður. Hlutverki hans er lokið hvað veiðar varðar og ekkert grín að ætla að geyma skip sem er yfir 70 metrar á lengd og en verra að sjá hann grottna niður. Glæsilegur er hann blessaður og hefur reyndar alltaf verið og ófáar krónurnar sem hann hefur skilað þjóðarbúinu síðustu 50 árin. En eins og maðurinn sagði "Allt hefur sinn tíma.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2707
Gestir í dag: 517
Flettingar í gær: 2914
Gestir í gær: 1731
Samtals flettingar: 10152982
Samtals gestir: 1409799
Tölur uppfærðar: 15.8.2020 20:04:20
www.mbl.is