26.08.2014 23:13

Skólaskipið Sæbjörg á Eyjafirði i dag

Nokkrar myndir af Sæbjörginni eftir skveringu hjá slippnum þar sem að eitt og annað 

var lagfært og svo var skipið heilmálað og var ekki annað að heyra á skipverjum að þeir væru 

mjög sáttir með slipptökuna og það sem að var gert 

En látum myndirnar tala sinu máli 

              Haldið heim Góða ferð Hilmar og Áhöfn Sæbjargar 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6678
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 12118
Gestir í gær: 172
Samtals flettingar: 10056882
Samtals gestir: 1395876
Tölur uppfærðar: 7.7.2020 12:24:46
www.mbl.is