23.05.2015 21:34

Atlandsfarið VA 218 Kemur með kolmunna til Fáskrúðsfjarðar

Færeyska skipið Atlantsfarið kom til löndunar á Fáskrúðsfirði dag með um 1.350 tonn af kolmunna.sem

að fékkst á miðunum SA af Færeyjum skipið hét áður Guðmundur Ólafur Óf og Sveinn Benidiktsson SU 

Myndina Tók Jónina Guðrun Óskarsdóttir og kann ég henni bestu þakkir fyrir afnotin 

 

       Atlandsfarið  VA 218 Mynd Jónina Guðrún Óskarsdóttir 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 962
Gestir í dag: 304
Flettingar í gær: 1007
Gestir í gær: 202
Samtals flettingar: 621173
Samtals gestir: 26823
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 22:00:12
www.mbl.is