13.08.2016 15:11

Haldið út Ósinn

Hér siglir Siver Ocean  út hornarfjarðarósinn eftir að hafa tekið góðan skerf af makrilafurðum

úr frystugeymslum  Skinneyjar / þinganes i gær og Björn lóðs fylgir fast á eftir enda þarf að vera 

lóðs með i för hvort sem að siglt er inn ósinn eða út þvi að straumar eru miklir 

og eins gott að fara að öllu með gát jafnvel þótt að gott sé i sjóinn eins og hér er 

           Björn Lóðs og Silver Ocean mynd Hannes Höskuldsson 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1433
Gestir í dag: 207
Flettingar í gær: 6629
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 9421460
Samtals gestir: 1342098
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 23:23:46
www.mbl.is