23.08.2016 23:07

Stæðsta Sildalöndun á Akureyri

Siðast liðin mánudagsmorgun kom Grænlenski frystitogarinn Ilivileq sem að er i eigu Artic Prime 

dótturfélags Brims H/F til hafnar á Akureyri með heilfrysta sild alls um 1000 tonn sem að fékkst 

á stuttum tima rétt norðan islensku lögsögunnar að sögn skipverja var veiðin með besta móti 

og góður gangur i veiðunum skipstjóri i veiðferðinni var Reynir Georgsson og að löndunn lokinni

var haldið strax aftur til hafs og þá tók við skipstjórn Þorvaldur Svavarsson i áhöfn eru 28 menn 

Skipið hét áður Skálaberg  RE 7 og var upphaflega smiðað fyrir Frændur okkar i Færeyjum 

   

        Landað Úr skipinu á Akureyri á Mánudaginn mynd þorgeir Baldursson 

            Fyllst með að allt sé i lagi mynd þorgeir Baldursson 2016

        Skipstjórinn Þorvaldur Svavarsson mynd Þorgeir Baldursson 2016

       Löndun að Klárast um miðnættið mynd þorgeir Baldursson 2016

          Strákarnir klárir i endana mynd þorgeir Baldursson 2016

             Sigurður Heiðar Daviðssson klár i næsta túr mynd þorgeir 2016

       Löndun lokið og skipið að verða klárt i næsta túr mynd þorgeir 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1515
Gestir í dag: 209
Flettingar í gær: 6629
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 9421542
Samtals gestir: 1342100
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 23:55:29
www.mbl.is