30.05.2017 08:20

Sjómenn mótmæla i Færeyjum

Allt er nú á suðupúnti i Færeyjum eftir að Högni Heydal gaf það út i vikunni að 

hann vildi taka allann kvótann af færeyskum skipum og setja á uppboð

það hugnast útgerðarmönnum og sjómennum ekki enda fjölmörg störf 

sjómanna i hættu ef að svo fer enda hafa mörg skipanna veitt i lögsögu 

annara rikja meðal annas Enniberg sem að hefur stundað veiðar i Barentshafi 

i mörg ár 

                 Skipafloti Færeyinga i höfn mynd Jónas Sigmarsson 2017

                             Mynd Jónas Sigmarsson 2017

                 Flotinn i höfn mynd Jónas Sigmarsson 2017

                Hafnarsvæðið i Þórhöfn i gær mynd Jónas Sigmarsson 2017

                Hafnarsvæðið i Þórshöfn Mynd Jónas Sigmarsson 2017

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1433
Gestir í dag: 207
Flettingar í gær: 6629
Gestir í gær: 210
Samtals flettingar: 9421460
Samtals gestir: 1342098
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 23:23:46
www.mbl.is