13.12.2017 13:56

Stormur HF 294 kom til Færeyja i morgun

Linubáturinn Stormur HF 294 i eigu Storm seafood kom til hafnar i Þórshöfn i Færeyjum 

um kl 11 i morgun og mun hafa viðkomu þar eitthvað frameftir degi 

fréttaritari  siðunnar Jónas Sigmarsson var á kæjanum og smellti þessum myndum af 

skipverjum og skoðaði siðan bátinn með Steindóri Sigurðssyni eiganda 

       Stormur HF 294 að leggjast að bryggju Mynd Jónas Sigmarsson 2017

            búið að binda i Þórhöfn i morgun Mynd Jónas Sigmarsson 2017

        Skipstjórinn á heimsiglingunni Mynd jónas Sigmarsson 2017

            Eigandinn Steindór Sigurgeirsson mynd Jónas Sigmarsson 2017

                  Skjáir i brúnni eru stórir Mynd jónas Sigmarsson 2017

                 Brúinn er vel tækjum búinn Mynd jónas Sigmarsson 2017

          Borðsalurinn er hinn glæsilegasti mynd Jónas Sigmarsson  2017

                 setustofan er rúmgóð Mynd Jónas Sigmarsson 2017

                       Eldhúsið er rúmgott Mynd jónas Sigmarsson 2017

        Likamsræktaraðstaða er um borð Mynd jónas Sigmarsson 2017

                  linuafdragari inná dekki mynd jónas Sigmarsson 2017

                Dráttarspil og færaskifa  Mynd jónas Sigmarsson 2017

                    Uppstokkari á millidekki mynd Jónas Sigmarsson 2017

                               Millidekkið mynd Jónas Sigmarsson  2017

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4183
Gestir í dag: 141
Flettingar í gær: 10551
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 10076935
Samtals gestir: 1396252
Tölur uppfærðar: 9.7.2020 20:43:10
www.mbl.is