28.08.2019 20:11

Viðurkenning fyrir Góða öryggisvitund

                                          Mynd Jón Svavarsson  2019

           2904 Páll Pálsson IS 102 Mynd Magnús Rikharðsson 2017

 

Áhöfn Páls Pálssonar ÍS 102 hlaut á dögunum viðurkenningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg fyrir að hafa sýnt fremur góða öryggisvitund á námskeiðum Slysavarnarskóla sjómanna.

Skipstjóri er Páll Halldórsson en Sigríður Inga Pálsdóttir tók á móti viðurkenningunni fyrir hönd áhafnarinnar.

Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar afhenti viðurkenninguna sem er farandbikar til varðveislu í eitt ár ásamt veggskildi til eignar. Með Sigríði Ingu og Jóni á myndinni er Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna.

Heimild Kvotinn.is 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 893
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1756
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 1625185
Samtals gestir: 61283
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 06:44:45
www.mbl.is