09.09.2019 21:53

Sandfell Su 75 i slipp á Akureyri i dag

Sandfell SU 75 kom i slippinn á Akureyri i morgun og setndur til að skúra skrúbba og bóna 

eða eins og sagt er á slipparmáli að gera bátinn kláran fyrir næsta úthald enda hafa skip og bátar 

Loðnuvinnslunnar allaf litið vel út og vel hugsað um þau enda sett i slipp á  um 2 ára fresti 

að sögn Kjartans Reynissonar útgerðarstjóra  Fyrirtækisins 

             2841 Sandfell Su 75 mynd þorgeir Baldursson 9 sept 2019

              2841 Sandfell Su Þrifið mynd þorgeir Baldursson 9 sept 2019

                    2841 Sandfell Su 75 mynd þorgeir Baldursson  2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 686
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 1756
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 1624978
Samtals gestir: 61275
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 06:02:19
www.mbl.is