10.09.2019 21:37

1476. Hjalteyrin EA 306 kominn úr siðasta túr

i birjun þessarar viku kom  Hjalteyrin EA 306. EX Björgúlfur EA 312 til hafnar á Akureyri 

úr sinum siðasta túr á vegum Samherja skipið er búið að vera mikil happafleyta og hefur alla tið fiskað vel en

nú er komið að leiðarlokum skipinu hefur verið lagt og mun verða siglt erlendis innan skamms til niðurrifs 

og mun Snæfell EA Ex Sléttbakur EA sennilega fara sömuleið  fljótlega og hefur það fiskað vel 

og verið eigendum sinum til mikils sóma 

1351 Snæfell EA 310 og 1476 Hjalteyrin EA 306 mynd þorgeir Baldursson 10 sept

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6364
Gestir í dag: 277
Flettingar í gær: 15619
Gestir í gær: 136
Samtals flettingar: 10014915
Samtals gestir: 1395119
Tölur uppfærðar: 3.7.2020 17:17:18
www.mbl.is