11.09.2019 01:06

Góð veiði á Austfjarðamiðum

Afar Góð veiði hefur verið á Austfjarðamiðum og hafa skipin verið að fylla sig á mjög skömmum tima 

allt niður i þrjá sólahringa og hefur það verið þorskur ,ýsa  ufsi og sunnar karfi og við þetta má bæta að mikið uppsjávarlif hefur verið á hraðri ferð norður með austfjörðum mest var af Makril snemmsumars en þegar leið á er það sild sem að veiðist i miklu magni rétt fyrir utan 12 milna mörkin

isfisktogarinn Gullver NS12 hefur  ekki farið varhluta af góðri fiskigengd og hefur komið með fullfermi nánast i öllum túrum i sumar 

          Þorskurinn Losaður úr pokanum mynd þurgeir Baldursson 7 sept 2019

   1661 Gullver Ns12 og 2744 Smáey VE 444 Myndir Þorgeir Baldursson 2019

             Pokinn kominn inná dekk  Mynd Þorgeir Baldursson 2019

                      2444 Smáey VE 444. mynd Þorgeir Baldursson 2019 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1120
Gestir í dag: 279
Flettingar í gær: 2942
Gestir í gær: 427
Samtals flettingar: 10230158
Samtals gestir: 1424076
Tölur uppfærðar: 28.9.2020 10:52:57
www.mbl.is